Söguskoðun

21 - Edward Said og Orientalism

May 27, 2020 Söguskoðun hlaðvarp Season 2 Episode 13
Söguskoðun
21 - Edward Said og Orientalism
Show Notes

Í þættinum í dag taka Ólafur og Andri bókina Orientalism eftir bókmenntafræðinginn Edward Said til umræðu. Bókin kom út árið 1978 og hafði gríðarleg áhrif um allan heim en hún fjallar krítískt um orðræðu Vesturlanda í garð austursins bæði í fræðum (orientalisma) og í listum. Said er einn af upphafsmönnum eftirlendufræðanna og er hann vægast sagt umdeildur, enda spunnust miklar umræður á meðal Crymogæumanna í þættinum.