
Söguskoðun
Andri Jónsson og Ólafur Hersir Arnaldsson ræða sögu og sagnfræðileg málefni á léttu nótunum.
Podcasting since 2018 • 111 episodes
Söguskoðun
Latest Episodes
110 - Íranska byltingin 1979
Í hlaðvarpinu í dag ræða Ólafur og Andri um írönsku byltinguna árið 1979, þegar síðasti keisari Írans (sha) var steypt af stóli og stofnað var róttækt íslamskt lýðveldi undir klerkastjórn.Íranska byltingin var afdrifaríkur atburður í nút...
•
Season 7
•
Episode 20
•
2:18:16

109 - Danmörk og Svíþjóð og baráttan um Norðurlönd
Í þættinum í dag fjalla Andri og Ólafur um langvarandi og blóðuga togstreitu Danmerkur og Svíþjóðar um yfirráð í Skandinavíu og við Eystrasalt, frá endalokum Kalmarsambandsins til Napóleonsstyrjaldanna.Stundum er sagt að fá ríki hafi háð...
•
Season 7
•
Episode 19
•
1:25:29

108 - Páfinn: Um biskupinn í Róm frá Pétri postula til nútímans
Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarbræður sögu páfadæmisins, þessa fornu stofnunar sem hefur gegnt lykilhlutverki í kristinni trú og evrópskri sögu öldum saman. Mögulega er páfadómurinn eitt elsta embætti sem enn er mannað í okkar he...
•
Season 7
•
Episode 18
•
2:01:36

107 - "Ástandið": Sambönd íslenskra kvenna við hermenn í seinni heimsstyrjöld og viðbrögð yfirvalda
Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um hið svonefnda "ástand" á Íslandi í seinni heimsstyrjöld: Ástarsambönd íslenskra kvenna og breskra og bandarískra hermanna, og afskipti íslenskra yfirvalda af því.Hernámið hafði gríðarlegar samféla...
•
Season 7
•
Episode 17
•
1:36:23

106 - Um samúræja og sjóguna í Japan
Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn um samúræjana – stríðsmenn gamla Japans og táknmyndir japanskrar menningar. Samúræjarnir voru kjarninn í japönsku lénsskipulagi og áttu gullöld sína á Tokugawa tímabilinu (1600–1868), þeg...
•
Season 7
•
Episode 16
•
1:26:39
