
Söguskoðun
Andri Jónsson og Ólafur Hersir Arnaldsson ræða sögu og sagnfræðileg málefni á léttu nótunum.
Podcasting since 2018 • 106 episodes
Söguskoðun
Latest Episodes
105 - Ítalía í seinni heimsstyrjöld og stórveldisbrölt Mussolinis II. hluti
Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn um stórveldisdrauma ítalska einræðisherrans Benito Mussolini og misheppnaðar tilraunir Ítalíu til að verða stórveldi á árunum 1923-1943.Eftir fyrri heimsstyrjöld fannst Ítölum þeir hafa verið svikni...
•
Season 7
•
Episode 15
•
1:16:54

104 - Ítalía í seinni heimsstyrjöld og stórveldisbrölt Mussolinis I. hluti
Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn um stórveldisdrauma ítalska einræðisherrans Benito Mussolini og misheppnaðar tilraunir Ítalíu til að verða stórveldi á árunum 1923-1943.Eftir fyrri heimsstyrjöld fannst Ítölum þeir hafa verið svikni...
•
Season 7
•
Episode 14
•
1:19:04

103 - Markús Árelíus: Heimspekikóngurinn og síðasti gullaldarkeisari Rómar
Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn um Markús Árelíus, keisara og heimspeking, sem stundum er kallaður síðasti gullaldarkeisari Rómaveldis. Stjórn hans markaði lok tímabils friðar og stöðugleika í ríkinu, en einnig upphaf hnignunar.Ma...
•
Season 7
•
Episode 13
•
1:41:58

102 - Íslenska skattlandið: Gamli sáttmáli, Noregsveldið og upphaf konungsvalds á Íslandi
Í þættinum í dag skoða Söguskoðunarmenn innreið konungsvalds og upphaf íslenzka skattlandsins þegar íslenskir höfðingjar gengu Noregskonungi á hönd á 13. öld.Konungsvald á Íslandi hefur alltaf verið fyrirferðarmikið atriði í ísl...
•
Season 7
•
Episode 12
•
1:46:03

101 - Á söguslóðum: Orrustan um Narvik 1940
Í framhaldi af hundrað þátta hittingi Söguskoðunarmanna í Norður-Noregi lögðu hlaðvarpsmenn land undir fót og héldu í vettvangsferð á söguslóður í Narvik. Þann 9. apríl 1940 gerðu Þjóðverjar innrás í Danmörku og Noreg. Danmörk féll...
•
Season 7
•
Episode 11
•
1:03:49
