Söguskoðun

62 - Brúðukeisarinn

February 09, 2023 Season 5 Episode 9
Söguskoðun
62 - Brúðukeisarinn
Show Notes Chapter Markers

Í þættinum í dag segir Ólafur frá Aisin Gioro Puyi sem var síðasti keisari Kína. Puyi fæddist á miklum umrótartímum og ber ævi hans þann vott. Hann var settur af sem keisari þegar Kína varð lýðveldi árið 1912 og bundinn var endir á yfir 2000 ára sögu kínverska keisaradæmisins. Puyi varð á stríðsárunum leppur Japana í Mansjúríu fram til 1945, og eftir 15 ára fangavist og endurmenntun endaði hann ævina sem almennur borgari og fyrirmyndarkommúnisti í Alþýðulýðveldinu Kína.


Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | soguskodun@gmail.com
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

Barnakeisarinn
Keisari á eftirlaunum
Fyrirmyndarkommúnistinn