Söguskoðun

64 - Um söguskoðun og sögustaði

March 21, 2023 Season 5 Episode 11
Söguskoðun
64 - Um söguskoðun og sögustaði
Show Notes

Fyrir jólin kom út ný bók eftir Helga Þorláksson, Á sögustöðum, þar sem fjallað er um sex fræga sögustaði á Íslandi, sögu þeirra og framsetningu sögunnar. Bókin vakti mikla athygli enda er beint sjónum að mikilvægu stefi í íslenskri sagnfræði sem er söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar og samspil akademískrar sagnfræði og almennrar söguvitundar. 

Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri  bók Helga, og um söguskoðun og sögustaði almennt. 

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | soguskodun@gmail.com
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.