Söguskoðun

97 - Saurmál á miðöldum

Season 7 Episode 7

Varúð! Þessi þáttur er helgaður mannaúrgangi.

Ólafur og Andri halda áfram að velta fyrir sér mýtunni um hinar "myrku miðaldir" og að þessu sinni um ímynd okkar um að Evrópubúar miðalda hafi lifað í eintómum óhreinindum og sjúkdómum. 

Voru vatsveitur, skólp, almenningssalerni og baðhús Rómverja af betri gæðum enn hjá miðaldamönnum? Var almennt hreinlæti á miðöldum verra en fyrri og seinni tímabilum eins og fólki er tamt að sjá fyrir sér? Hvernig var mannaúrgangur meðhöndlaður á miðöldum? 

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | soguskodun@gmail.com
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.