Söguskoðun
Andri Jónsson og Ólafur Hersir Arnaldsson ræða sögu og sagnfræðileg málefni á léttu nótunum.
Podcasting since 2018 • 117 episodes
Söguskoðun
Latest Episodes
116 - Um Sósíalísku Júgóslavíu 1943-1992
Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um Júgóslavíu eftir seinni heimsstyrjöld og fram að falli kommúnismans.Þátturinn er sjálfstætt framhald af þætti 89 - Um Júgóslavíu 1918-1941....
•
Season 8
•
Episode 5
•
1:47:39
115 - Kalda stríðið og þriðja heimsstyrjöldin II. hluti
Í þættinum í dag komu Ólafur og Andri saman til að ræða um þriðju heimsstyrjöldina sem sögulegt fyrirbæri, þ.e. stríðið sem aldrei varð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á síðari hluta síðustu aldar. Kalda stríðið var hugmyndaf...
•
Season 8
•
Episode 4
•
1:30:35
114 - Kalda stríðið og þriðja heimsstyrjöldin I. hluti
Í þættinum í dag komu Ólafur og Andri saman til að ræða um þriðju heimsstyrjöldina sem sögulegt fyrirbæri, þ.e. stríðið sem aldrei varð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á síðari hluta síðustu aldar. Kalda stríðið var hugmyndaf...
•
Season 8
•
Episode 3
•
1:22:43
113 - Íslam og arftakar Múhameðs: Hinar ýmsu greinar íslams
Í þættinum í dag fjalla Ólafur og Andri um íslam og hinar ýmsu hreyfingar og trúfélög innan íslamstrúar. Íslam er næstfjölmennustu trúarbrögð heims með yfir tvo milljarða fylgjendur. Eftir landvinninga og trúboð Múhameðs spámanns á ...
•
Season 8
•
Episode 2
•
1:49:24
112 - Hundadagabyltingin 1809
Í þætinum í dag ræða Andri og Ólafur um einn óvenjulegasta atburð Íslandssögunnar, þegar Jörgen Jörgensen (Jörundur Hundadagakonungur) rændi völdum á Íslandi sumarið 1809 og lýsti yfir ótímabæru sjálfstæði Íslands.Sagan hefur verið innbl...
•
Season 8
•
Episode 1
•
1:19:58