Söguskoðun
Andri Jónsson og Ólafur Hersir Arnaldsson ræða sögu og sagnfræðileg málefni á léttu nótunum.
Podcasting since 2018 • 100 episodes
Söguskoðun
Latest Episodes
99 - Síonisminn og stofnun Ísraelsríkis 1948 II. hluti
Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur sögulegan aðdraganda stofnun Ísraelsríkis árið 1948, en stofnun þess ríkis átti heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér og gerir enn.Síonisminn (eða Zíonisminn) er þjóðernishyggja Gyðinga, sem ...
•
Season 7
•
Episode 9
•
1:29:20
98 - Síonisminn og stofnun Ísraelsríkis 1948 I. hluti
Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur sögulegan aðdraganda stofnun Ísraelsríkis árið 1948, en stofnun þess ríkis átti heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér og gerir enn.Síonisminn (eða Zíonisminn) er þjóðernishyggja Gyðinga, sem ...
•
Season 7
•
Episode 8
•
1:16:28
97 - Saurmál á miðöldum
Varúð! Þessi þáttur er helgaður mannaúrgangi.Ólafur og Andri halda áfram að velta fyrir sér mýtunni um hinar "myrku miðaldir" og að þessu sinni um ímynd okkar um að Evrópubúar miðalda hafi lifað í eintómum óhreinindum og sjúkdómum. ...
•
Season 7
•
Episode 7
•
1:25:22
96 - Mólok og barnafórnir Föníkumanna
Í tilefni hrekkjavökunnar komu Söguskoðunarmenn saman til að draga fram óhugnað úr fortíðinni.
•
Season 7
•
Episode 6
•
1:11:26
95 - Föníka, fyrsta verslunarveldi fornaldar
Í þættinum í dag komu Ólafur og Andri saman til að tala hið forna samfélag Föníkumanna við botn Miðjarðarhafs, en gullöld þeirra var á tímabilinu 1000-800 f.kr. Föníkumenn voru fólk sem bjó á því svæði sem í dag er Líbanon. Deilt e...
•
Season 7
•
Episode 5
•
1:25:06