Söguskoðun
Andri Jónsson og Ólafur Hersir Arnaldsson ræða sögu og sagnfræðileg málefni á léttu nótunum.
Podcasting since 2018 • 121 episodes
Söguskoðun
Latest Episodes
120 - Jólaþáttur 2025 - Þorlákur helgi á Þorláksmessu
Í dag er Þorláksmessa að vetri, 23. desember - síðasti dagur jólaföstu og aðventu. Í tilefni þess ræða Söguskoðunarbræður um Þorlák helga Þórhallsson (1033-1093), Skálholtsbiskup og verndardýrðling Íslands í kaþólsku kirkjunni - sem dagurinn er...
•
Season 8
•
Episode 9
•
1:07:43
119 - Konungsríkið Jerúsalem og krossfararíkin í austri
Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um krossafararíkin sem komið var á fót í Austurlöndum Nær í kjölfar fyrstu krossfararinnar 1095-1099. Konungsríkið Jerúsalem var stærst og mikilvægast krossfararíkjanna, enda var höfuðborg þess ...
•
Season 8
•
Episode 8
•
1:55:28
118 - Þýska riddarareglan og krossferðirnar í norðri
Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur um Þýsku riddararegluna, einnig þekkt sem Tevtónska reglan eða Maríuriddarar, sem kom á fót þýsku landnema- og krossfararíki við Eystrasaltið á 13. öld. Þýska riddarareglan var stríðsmunkahreyfi...
•
Season 8
•
Episode 7
•
1:37:49
117 - Hellenisminn og arftakar Alexanders
Í þættinum í dag halda Söguskoðunarmenn aftur til fornaldar til að ræða um hellenimsann sem var tímabilið í sögu Grikklands og Mið-Austurlanda eftir dauða Alexanders mikla og fram að öld Rómaveldis.Þegar Alexander lést árið 323 f.kr. eft...
•
Season 8
•
Episode 6
•
1:38:26