Söguskoðun
Andri Jónsson og Ólafur Hersir Arnaldsson ræða sögu og sagnfræðileg málefni á léttu nótunum.
Podcasting since 2018 • 119 episodes
Söguskoðun
Latest Episodes
118 - Þýska riddarareglan og krossferðirnar í norðri
Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur um Þýsku riddararegluna, einnig þekkt sem Tevtónska reglan eða Maríuriddarar, sem kom á fót þýsku landnema- og krossfararíki við Eystrasaltið á 13. öld. Þýska riddarareglan var stríðsmunkahreyfi...
•
Season 8
•
Episode 7
•
1:37:49
117 - Hellenisminn og arftakar Alexanders
Í þættinum í dag halda Söguskoðunarmenn aftur til fornaldar til að ræða um hellenimsann sem var tímabilið í sögu Grikklands og Mið-Austurlanda eftir dauða Alexanders mikla og fram að öld Rómaveldis.Þegar Alexander lést árið 323 f.kr. eft...
•
Season 8
•
Episode 6
•
1:38:26
116 - Um sósíalísku Júgóslavíu 1943-1992
Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um Júgóslavíu eftir seinni heimsstyrjöld og fram að falli kommúnismans.Þátturinn er sjálfstætt framhald af þætti 89 - Um Júgóslavíu 1918-1941....
•
Season 8
•
Episode 5
•
1:47:17
115 - Kalda stríðið og þriðja heimsstyrjöldin II. hluti
Í þættinum í dag komu Ólafur og Andri saman til að ræða um þriðju heimsstyrjöldina sem sögulegt fyrirbæri, þ.e. stríðið sem aldrei varð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á síðari hluta síðustu aldar. Kalda stríðið var hugmyndaf...
•
Season 8
•
Episode 4
•
1:30:35
114 - Kalda stríðið og þriðja heimsstyrjöldin I. hluti
Í þættinum í dag komu Ólafur og Andri saman til að ræða um þriðju heimsstyrjöldina sem sögulegt fyrirbæri, þ.e. stríðið sem aldrei varð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á síðari hluta síðustu aldar. Kalda stríðið var hugmyndaf...
•
Season 8
•
Episode 3
•
1:22:43