
Söguskoðun
Andri Jónsson og Ólafur Hersir Arnaldsson ræða sögu og sagnfræðileg málefni á léttu nótunum.
Podcasting since 2018 • 110 episodes
Söguskoðun
Latest Episodes
109 - Danmörk og Svíþjóð og baráttan um Norðurlönd
Í þættinum í dag fjalla Andri og Ólafur um langvarandi og blóðuga togstreitu Danmerkur og Svíþjóðar um yfirráð í Skandinavíu og við Eystrasalt, frá endalokum Kalmarsambandsins til Napóleonsstyrjaldanna.Stundum er sagt að fá ríki hafi háð...
•
Season 7
•
Episode 19
•
1:25:29

108 - Páfinn: Um biskupinn í Róm frá Pétri postula til nútímans
Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarbræður sögu páfadæmisins, þessa fornu stofnunar sem hefur gegnt lykilhlutverki í kristinni trú og evrópskri sögu öldum saman. Mögulega er páfadómurinn eitt elsta embætti sem enn er mannað í okkar he...
•
Season 7
•
Episode 18
•
2:01:36

107 - "Ástandið": Sambönd íslenskra kvenna við hermenn í seinni heimsstyrjöld og viðbrögð yfirvalda
Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um hið svonefnda "ástand" á Íslandi í seinni heimsstyrjöld: Ástarsambönd íslenskra kvenna og breskra og bandarískra hermanna, og afskipti íslenskra yfirvalda af því.Hernámið hafði gríðarlegar samféla...
•
Season 7
•
Episode 17
•
1:36:23

106 - Um samúræja og sjóguna í Japan
Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn um samúræjana – stríðsmenn gamla Japans og táknmyndir japanskrar menningar. Samúræjarnir voru kjarninn í japönsku lénsskipulagi og áttu gullöld sína á Tokugawa tímabilinu (1600–1868), þeg...
•
Season 7
•
Episode 16
•
1:26:39

105 - Ítalía í seinni heimsstyrjöld og stórveldisbrölt Mussolinis II. hluti
Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn um stórveldisdrauma ítalska einræðisherrans Benito Mussolini og misheppnaðar tilraunir Ítalíu til að verða stórveldi á árunum 1923-1943.Eftir fyrri heimsstyrjöld fannst Ítölum þeir hafa verið svikni...
•
Season 7
•
Episode 15
•
1:16:54
